is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33352

Titill: 
  • Próffræðilegir eiginleikar lesskimunarprófsins Leið til Læsis: Samanburður á niðurstöðum prófsins frá árunum 2011-2012 og 2017-2018
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er farið yfir handbókina Leið til Læsis og metið próffræðilega eiginleika skimunarprófsins sem hannað var fyrir fyrsta bekk til að meta hvar þau eru stödd í lestri. Skimunarprófið er þrískipt og skiptist í að meta málþroska, bókstafaþekkingu og hljóðkerfisvitund. Markmiðið var að sjá hvort prófið væri að mæla í raun það sem það ætti að mæla og hvort þurfi að betrumbæta það á einhvern hátt. Farið var yfir niðurstöður barna úr skimunarprófinu í fyrsta bekk frá árunum 2011-2012 og þær bornar saman við niðurstöður frá árinu 2017-2018. Niðurstöðurnar sýndu að börn árið 2011-2012 og 2017-2018 voru að standa sig almennt vel. Hinsvegar stóðu börnin árið 2017-2018 sig aðeins verr og var frammistaða þeirra hálfu til heilu stigi lakari en frammistaða barnanna árið 2011-2012. Rannsóknarmenn töldu að ástæða þess að börn á seinni árunum voru að standa sig örlítið verr væri mögulega minni áhugi barna á lestri eða breyttar uppeldisaðferðir. Einnig getur verið að aukin notkun og tækniþróun geti leitt til þess að börn komist í minni kynni við bækur og lesi þar af leiðandi minna.

Samþykkt: 
  • 31.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33352


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS-ritgerð-lokaskil.pdf508.15 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman-yfirlysing.pdf225.66 kBLokaðurYfirlýsingPDF