Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33366
This work aims to provide an analysis of tourism development in Ittoqqortoormiit, East Greenland, in the face of climate change and from a postcolonial point of view. The thesis is built on fieldwork supported by theoretical review of literature, spanning from tourism studies, geography, anthropology, sociology, and natural sciences. The discussion will focus on how tourism development in Ittoqqortoormiit has been facilitated by climate change and its discourse, especially in terms of construction of its image as a tourist destination. The images of Greenland and Scoresby Sund hold an important role in the discussion, and will, therefore, be analysed in detail, regarding both the tourism industry and visiting tourists. The colonial history of Scoresby Sund will be addressed as a continuum with tourist encounters, arguing that the power inequalities and distorted images of place are direct consequences of postcolonial heritage. Postcolonial and indigenous tourism studies literature will be used to support the observations and the findings of the fieldwork, in order to provide a clear picture of the nature of the host/guest encounters and the elements that contribute to maintain or renegotiate inequalities. The impacts of tourism in the area will also be addressed and discussed, with considerations on the environment, the economy, and the society, with a special focus on marine traffic and its impacts on marine mammals and hunting activities. The role of Denmark in creating the circumstances for colonialism and postcolonialism in East Greenland is strictly connected to future developments and scenarios, both of which will be discussed as well, although in hypothetical terms.
Þessi rannsókn miðar að því að greina þróun ferðaþjónustu í Ittoqqortoormiit, Austur-Grænlandi, á tímum loftslagsbreytinga og frá sjónarhorni síðnýlendustefnu. Ritgerðin byggirá mannfræðilegri vettvangsrannsókn sem studd er athugun fræðilegra rita sem spanna allt frá ferðamálafræðirannsóknum, landafræði, mannfræði, samfélagsfræði og náttútuvísindum. Í umræðukaflanum verður einblínt á hvernig loftslagsbreytingar og umræðan um þær hafa greitt fyrir þróun ferðaþjónustu í Ittoqqortoormiit, sérstaklega hvað varðar uppbyggingu ímyndar byggðarinnar sem ferðamannastaðar. Ímynd Grænlands og Scoresbysunds gegnir mikilvægu hlutverki í umræðukaflanum og verður því greind í smáatriðum, bæði hvað varðar ferðaþjónustuiðnaðinn og heimsóknir ferðamanna. Fjallað verður um nýlendusögu Scoresbysunds samhliða fundum/samtölum við ferðamenn, og færð rök fyrir því að valdaójöfnuður og bjöguð staðarímynd séu beinar afleiðingar nýlendutímans. Rannsóknir er varða innlenda ferðaþjónustu verða notaðar til að styðja við athuganir og niðurstöður vettvangsrannsóknarinnar til að fá fram skýra mynd af því hvernig eðli sambandsins milli gestgjafa og ferðamanna er háttað og þeim þáttum sem stuðla að því að viðhalda ójöfnuði. Einnig verður fjallað um hvaða áhrif ferðaþjónusta hefur haft á svæðið með tilliti til umhverfismála, efnhagslífs og samfélags, með sérstaka áherslu á sjávarútveg og áhrif á sjávarspendýr og veiðar þeirra. Hlutverk Danmerkur í að skapa aðstæður nýlendustefnunnar á Austur- Grænlandi er beintengt framtíðarþróun svæðisins og mismunandi sviðsmyndum, sem hvoru tveggja verður fjallað um í tilgátuformi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Thesis-Marianna-Leoni-From-Colonialism-to-Tourism.pdf | 4,18 MB | Opinn | Skoða/Opna | ||
IMG.pdf | 498,34 kB | Lokaður | Yfirlýsing |