Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33392
Verkefnið fjallar um orkunýtni hjá Fjarðaáli með sérstöku tilliti til staðals ISO 50001: 2018 Energy management systems, Requirements with guidance for use. Farið er í hvaða skilyrði Fjarðaál uppfyllir gagnvart orkustjórnkerfinu og hvaða umbóta þörf er á til þess að fá vottun á þeim staðli. Einnig er farið sérstaklega í mat á mælingum í raforku og umbætur á lömpum á framleiðslusvæðum út frá orkunýtni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni - Bríet Ósk Moritz.pdf | 1.38 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |