is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33403

Titill: 
 • Gjóskulagarannsókn á sjávarsetkjarna MD99-2275: Rannsóknir gjóskulaga frá síð-jökultíma
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Rrannsóknir á gjóskulögum eru mikilvægar að tímasetja atburði og tengja saman gagnasöfn frá mismunandi umhverfum s.s. jarðvegi, stöðuvötnum, ískjörnum og sjávarseti. Auk þess geta gjóskulaga rannsóknir veitt ítarlegar upplýsingar um eldstöðvakerfi og myndun gjósku, gossögu, efnasamsetningu og gostíðni. Þessar upplýsingar eru nauðsynlegar til að skilja hegðun eldfjalla en einnig við gerð hættumats.
  Eldgossaga Íslands á nútíma, þ.e. á síðustu 11.700 árum, er nokkuð vel þekkt vegna þeirra fjölda gjóskulaga sem hefur verið lýst í jarðvegi, stöðuvatnaseti og sjávarseti hér á landi. Fáar rannsóknir ná aftur ná aftur til síð-jökultíma.
  Markmið þessarar rannsóknar er að auka skilning á gjóskulögum og sprengigosavirkni á Íslandi með því að skoða og greina gjóskulög útfrá sjávarsetkjarnanum MD99-2275 sem sóttur var af norðanverðu landgrunni Íslands. Sérstök áhersla var lögð á að finna gjóskuleiðarlagið Askja S í kjarnanum. Sjö sýni voru líkleg til að innihalda gjóskulög og sýndu niðurstöður efnagreininga 5 áður óþekkt basísk gjóskulög. Flest eiga uppruna sinn frá Veiðivöta-Bárðabungu kerfinu en einnig fundust gjóskulög frá Grímsvötnum og Kverkfjöllum. Eitt af sjö sýnum var efnasamsetningu sem tengt hefur verið við leiðarlagið Askja S. Fjögur gjóskulög af þeim fimm sem fundust eru tengd við Veiðivötn-Bárðabungu kerfið og það fimmta er tengt bæði við Veiðivötn-Bárðabungu kerfið og Grímsvötn. Áætlaður aldur þessara fjögurra gjóskulaga er á bilinu 15.888 til 16.821 ár og það fimmta er talið vera 17.000 ár eða eldra. Aldursgreining á Öskju S leiðarlaginu er 10.830 ± 57 ár.

 • Útdráttur er á ensku

  Tephrochronology has proven to be a powerful dating tool, linking together databases from terrestrial soil, ice cores, lakes and ocean sediments. Tephrochronology has made it easier to gather information on eruption history, frequency and the chemical composition of volcanoes. This information can help with increased understanding on volcanic-systems and risk assessment on them.
  Iceland’s eruption history during the Holocene, the last 11.700 years, has been well documented with the help of tephra layers previously described in lakes, marine sediments and in terrestrial soil. Few studies date back to the Late Glacial period.
  The aim of this study is to gather information on tephra layers and explosive volcanic activity in Iceland by analyzing the tephra from marine core MD99-2275, which was extracted from the North Icelandic shelf. In addition, a special focus was put on finding Askja S tephra marker. Seven samples where chosen as they where likely to contain tephra layers and the results revealed 5 new basic tephra layers. The origin of the tephra layers is mainly from Veiðivötn-Bárðabunga system but also from Grímsvötn and Kverkfjöll. One of the analysed ample had the same chemical composition as Askja S tephra marker. Four tephra layers originates from Veiðivötn-Bárðabunga system, while the fifth originates from both Veiðivötn-Bárðabunga system and Grímsvötn. Estimated age of the four tephra layers ranges from 15.888-16.821 yr. BP and the fifth rephra layer is estimated to be older than 17.000 yr. BP. Askja S tephra marker has been dated to 10.830 ± 57 yr. BP.

Samþykkt: 
 • 3.6.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/33403


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS-ritgerð.pdf1.55 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsingarskjalið.jpg1.43 MBLokaðurYfirlýsingJPG