Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33411
Lokaverkefnið snýst um endurnýjun á rafbúnaði í brúkrana flotkvíar Slippsins ehf á Akureyri. Um er að ræða endurnýjun á kraft- og stýriskáp,rafmótorum og uppsetningu hraðabreyta ásamt fleiri viðbótum.
Lykilorð: Rafmótor
Kranar
Tíðni
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Endurnýjun á rafbúnaði í krana flotkvíar.pdf | 3.59 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |