Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33415
Markmið þessa lokaverkefnis er að hanna og forrita kennslu og sýningarbúnað í færibandastýringum. Forritað verður með ladder og C forritun með Arduino tölvu. Útbúið verður fasarit fyrir ladder og vandamál tengingar 24V búnaðar við Arduino vélar leyst. Mun þessi búnaður leysa skort á kennslubúnaði í færibandastýringum hjá Fjölbrautaskóla Vesturlands.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni í Rafiðnfræði. Sævar Berg.pdf | 2,02 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |