Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33422
Verkefnið fjallar um vatnsaflstúrbínu Mjólká 1A í Mjólkárvirkjun. Í þessari vatnsaflstúrbínu er kælikerfi sem hefur átt við rekstrarvandamál að stríða. Í verkefninu er gerð tillaga að breyttu kælikerfi Mjólká 1A til þess að leysa þessi rekstrarvandamál. Í seinni hluta verkefnisins gerir höfundur kostnaðaráætlun, gerir tillögu að útboðsskilmálum og útboðslýsingu og reiknar svo út heildarkostnað við breytingu á kælikerfi Mjólká 1A.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Afstöðumynd dælur.pdf | 206,77 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
| Afstöðumynd þró.pdf | 91,7 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
| Kælikerfi Mjólká1A eftir breytingu.pdf | 108,91 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
| Kælikerfi Mjólká1A fyrir breytingu.pdf | 139,73 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
| Kælir.pdf | 418,12 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
| Kostnaðaráætlun.pdf | 87,11 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
| Millirör.pdf | 218,82 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
| Mjólká 1A Breyting á kælikerfi.pdf | 1,22 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
| Tilboðsblað.pdf | 90,14 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
| Verðgrunnur.pdf | 74,12 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
| Verkáætlun.pdf | 175,98 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |