is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33437

Titill: 
  • Nýtt fyrirkomulag í meðferð PEX - hitaveituefnis
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þetta lokaverkefni er útfærsla á nýju fyrirkomulagi í meðferð PEX hitaveituefnis hjá Veitum.ohf. Um 20 ár eru síðan PEX lagnir voru fyrst viðurkenndar til notkunar í dreifikerfi hitaveitu á Íslandi. Síðan þá hefur lítil þróun verið í búnaði sem notaður er við lagerhald efnisins og verklagið stenst ekki nútíma kröfur út frá heilsuverndarsjónarmiðum. Því kom upp sú tillaga að reyna leysa mörg vandamál í einu, með heildstæðri lausn og uppfæra vinnuumhverfið fyrir 21. öldina. Hannaður er búnaður sem gerir mönnum kleift að nota lagerkefli af PEX efni og þar með halda stærri lager en nú er gert. Þetta eykur þar með yfirsýn á stöðu lagers, er rekstrarleg hagræðing ásamt því að taka minna svæði en núverandi fyrirkomulag gerir.
    Einnig er hannaður drifbúnaður á PEX vagna til þess að hægt sé að spóla inn efni af stóru lagerkeflunum. Það er hugsað til þess að auka rekstrarhagkvæmni þar sem ekki þarf að panta efni sérstaklega fyrir hvert verk.

Samþykkt: 
  • 3.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33437


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni. Nýtt fyrirkomulag í meðferð PEX hitaveituefnis. Stefán G. Stefánsson.pdf5.75 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna