is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33438

Titill: 
  • Búkrani í iðnaðarbil : lyftigeta að 1000kg
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Verkefnið miðar að því að hanna brúkrana fyrir lítil og meðalstór iðnaðarbil sem getur lyft byrði upp að 1000kg. Leitast er eftir því að finna hagkvæma lausn til lyftiaðgerða sem er jafnframt fullkomlega lögleg. Farið er í gegnum allt ferlið frá hugmynd að fullmótaðri hönnun ásamt verðhugmynd og teikningum. Eitt raundæmi af hönnun er leiðandi í gegnum verkefnið en það er hönnun á brúkrana í Borgarteig 9 á Sauðárkróki sem er lítið iðnaðarbil í einkaeigu. Jafnframt verður hvert skref í ferlinu nýtt til útskýringa fyrir lesandann.

Samþykkt: 
  • 3.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33438


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni UBE 2019 með teikningum Lokaútgáfa.pdf7,71 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna