is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33451

Titill: 
  • Titill er á ensku Nematodes in fresh Atlantic cod fillets (Gadus morhua): Possible methods to remove or kill nematodes from fresh fish or decrease their mobility.
  • Hringormar í ferskum flökum úr Atlantshafsþorski (Gadus morhua): Mögulegar leiðir til að fjarlægja eða drepa hringorma í ferskum fiski eða minnka hreyfanleika þeirra.
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Nematodes have been a problem in fish catching and processing for a long time. It is not desirable among consumers and therefore not well regarded in fresh fish on the market. The whale worm can cause sickness in humans and is therefore not preferred in fillets. The main method used to remove nematodes is trimming and the methods used to kill remaining nematodes are freezing and salting but fresh fish is still a huge problem. The main objective of this research was to explore methods to remove or kill nematodes from fresh cod fillets. The methods tried in this study were electric shock and sound waves, along with treatment with ozone. The survival ratio of nematodes after these treatments were also checked. If nematodes are still inside the fillet after processing, their mobility inside the packaging was investigated, in both MAP (modified atmosphere packaging) and also by packing in sealed bags. Samples were kept at 4°C and at -0.5°C for 3 weeks.

  • Hringormur hefur lengi verið vandamál við veiðar og vinnslu á ferskum fiski. Hann veldur viðbjóði hjá neytendum og því er ekki vinsælt að hann sé til staðar í ferskum fiski á markaði, ásamt því að hvalormur getur valdið veikindum í mönnum. Þær leiðir sem notaðar hafa verið til að drepa hringorm sem hefur orðið eftir í flaki við snyrtingu eru aðallega frysting eða söltun en ferskur fiskur er ennþá vandamál. Því þyrfti að leita leiða til að eyða hringormi úr ferskum fiski án þess að hafa áhrif á gæði eða stöðugleika hráefnisins. Megin markmið þessa verkefnis var að kanna leiðir til að eyða hringormi úr ferskum þorski og þær leiðir sem prófaðar voru til að kanna hreyfanleika við meðhöndlun var rafstuð og hljóðbylgjur, ásamt meðhöndlun með ósoni. Einnig var lífsmark hringorma kannað eftir þessar meðhöndlanir. Ef einhverjir hringormar yrðu eftir í flaki eftir vinnslu, þá var hreyfanleiki þeirra kannaður í annarsvegar bitum sem pakkað var í loftskiptar umbúðir (MAP) og hinsvegar í innsiglaða poka án loftskipta. Þessir pokar voru geymdir við annarsvegar 4°C og hinsvegar -0,5°C í 3 vikur.

Samþykkt: 
  • 4.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33451


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
M.Sc thesis-Snæfríður Arnardóttir.pdf - lokaskil.pdf25,44 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
IMG_1851.jpg57,06 kBLokaðurYfirlýsingJPG