Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/33455
Researchers tend to develop their own applications when it comes to running social behaviour studies in Virtual Reality. These applications are often single use and become obsolete between different projects of studies, despite projects often sharing similar goals or needs. This thesis argues that given a set of principles influenced by modular design patterns found in embedded systems architecture, reusable toolkit applications could be constructed that serve as a shared foundation for social experiments in VR. What follows is a partial implementation of those principles, and an example study enabled by said implementation. Conclusions suggest that despite need for refinements, particularly to the implementation presented which only partially satisfies those principles, the principles indicate some merit as to their utility for building a reusable software toolkit for social experiments in VR.
Rannsakendur á félagssviði eiga það til að þróa sinn eigin hugbúnað til að keyra félagsrannsóknir í sýnderveruleika. Slíkur hugbúnaður er venjulega sérhæfður og einungi nothæfur í einu ákveðnu samhengi, og er því ekki endurnýttur á milli verkefna á sama sviði, þrátt fyrir að verkefni deili oftast markmiðum og þörfum. Þessi grein færir rök fyrir því að gefið íhald í ákveðnar reglur miðaðar að endurnýtsleika, þá sé hægt að smíða hugbúnaðartól með eiginleika sem geta þjónað sem undirstaða fyrir tilraunir í sýndarveruleika. Það sem fylgir er af hluta til útfærsla af þessum reglum, og dæmi um notendarannsókn sem byggir á þeirri útfærslu. Niðurstöður benda til þess að þrátt fyrir þarfir á breytingum, sérstaklega á útfærslunni sem er gefin - sem aðeins af hluta til fylgir reglunum út, þá lofa reglurnar góðu hvað notendagildi fyrir félagstilraunir í sýndarveruleika varðar og útfærslu á hugbúnaði sem þjónar þeim þörfum.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Thesis__Draft_5_5_.pdf | 19.09 MB | Open | Complete Text | View/Open |
Note: Ritgerð í heild sinni