en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Agricultural University of Iceland > Auðlinda- og umhverfisdeild (2017-2019) > B.S. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/33486

Title: 
  • Title is in Icelandic Atferli mjólkurkúa í lausagöngufjósum
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Fóðurgjöf hvetur át mjólkurkúa og hefur áhrif á át, heilbrigði og atferli. Markmið rannsóknarinnar var að greina hvernir kýr nýta tímann sinn í lausagöngufjósum og sjá hvernig atferli og fóðrun vinna saman. Rannsóknin átti sér stað á sex bóndabæjum, þrír með langan fóðurgang og þrír með stuttan. Tekin var úttekt á ýmsum stærðum í fjósunum tengd aðbúnaði, þ.á.m. lengd fóðurganga, lengd og breidd legubása, breidd ganga og tegund umferðar. Skráð var fjöldi gripa, staðsetning þeirra og aðgerð sem nýttist til uppsetningar á töflu um tímanotkun og samanburðar á milli bæja. Kom í ljós að umferðastýring fjósa hafði ekki áhrif á mætingu í mjaltaþjón. Kýrnar voru virkastar yfir daginn, frá 08:00 um morguninn til 20:00 á kvöldin. Tími og tíðni fóðurgjafa hafði áhrif á legu og atferli. Kýr í fjósum þar sem fóðurgjöf var seint að kvöldi fóru seinna að leggja
    sig og fóðurgjafir daglega juku óróleika kúnna. Ekki var marktækur munur á atferli kúa þegar fjöldi kúa var 20% meiri en fjöldi legubása. Niðurstöður benda til þess að fjöldi kúa
    má vera 15% meiri en reglugerð segir til um og fóðurgjöf annan hvern dag dregur úr óróleika í fjósum og eykur nytjar.

Accepted: 
  • Jun 4, 2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33486


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BS ritg Maria Vest.pdf640.48 kBOpenComplete TextPDFView/Open