Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33498
Í dag eru ýmsar hættur sem tengjast kaldavatnsbrunnum og viðhaldi þeirra. Til dæmis þarf að síga niður í einstaka brunna til eftirlits og könnunar á stöðu búnaðar í brunninum. Hugsanlega má koma í veg fyrir slíkt eftirlit með því að efla og auka við eftirlitsbúnað í brunnunum sjálfum. Þar mætti hugsanlega koma fyrir skynjurum, mælitækjum og tengja við miðlæga eftirlitsstöð, eða færanlegar stöðvar. Öryggismál núverandi brunna eru barn síns tíma og brýnt að efla og endurskoða.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Sigurjón Bjarni Bjarnason.pdf | 4,5 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |