is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33522

Titill: 
  • Álagsmeiðsl vaxtarræktarmanna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Vaxtarrækt er íþrótt sem snýst um útlit og sviðsframkomu og er dæmt eftir því. Hins vegar til að ná útliti vaxtarræktarmanns þarf að stunda lyftingar með ákveðnu sniði og næring er mjög ströng á vissum tímabilum. Lyftingarnar eru með margar endurtekningar og eru margir liðir og vöðvar undir miklu álagi. Markmið rannsóknarinnar er að skoða tíðni álagsmeiðsla hjá vaxtarræktarmönnum á aldrinum 20 til 30 ára. 40 vaxtarræktarmenn tóku þátt og var meðalaldur þeirra 25,1 ár. Niðurstöður sýndu að 79,5% hafa fengið álagsmeiðsli á vaxtarræktarferlinum. Ákefð er há á æfingum og er 79% vaxtarræktarmannanna að æfa á ákefðarstigi yfir 6 á skalanum 0 til 10. Eingöngu 36,6% vaxtarræktarmannanna æfa á álagsskiptu æfingarplani. Rétt yfir helmingur(55%) hefur leitað til sjúkraþjálfara til vegna álagsmeiðsla. Fyrri rannsóknir sýndu fram á að 45,1% vaxtarræktarmanna finni fyrir verkjum á æfingum og sýndu niðurstöður þessara rannsóknar fram á 46%.

Samþykkt: 
  • 6.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33522


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc í Íþróttafræði.pdf799.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna