is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33525

Titill: 
  • „Ég hélt að þetta væri ekki fyrir alla” : eigindleg rannsókn meðal Crossfit iðkenda
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hvaða áhrifaþættir stuðla að því að nota Crossfit sem æfingaplan? Það er viðfangsefni ransóknarinnar sem er gerð með eigindlegri aðferð. Opin viðtöl tekin við einstalinga sem hafa stundað Crossfit í meira en 5 ár. Gagnaöflun fór fram frá 1. apríl til 30. apríl árið 2019. Meginmarkmið rannsóknar var að rannsaka upplifun iðkenda í Crossfit, hvernig þau byrjuðu í Crossfit og hvað hefur hvatt þau áfram til dagsins í dag. Niðurstöður veita innsýn inn í veruleika þátttakenda, hindranir sem þau standa frammi fyrir og hver áhugahvöt þeirra er. Aukinheldur benda niðurstöður til þess að Crossfit sé fjölþátta og virkt æfingaplan sem felur í sér að iðkendur takist á við að yfirstíga líkamlegar og andlegar áskoranir með því að vinna að markmiðum sínum. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar í tengslum við Crossfit þar sem það er nýlegt æfingaplan.

Samþykkt: 
  • 6.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33525


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskil á B.Sc verkefni - Magnus Gretar Kjartansson.pdf439.27 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna