en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Computer Science Department >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/33536

Title: 
 • Title is in Icelandic Facial expressions analysis : í samstarfi við Skákgreind
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Hugbúnaðurinn er grunnur að kennsluhugbúnaði sem er útfærður sem fram- og bakendi fyrir andlitsgreiningu (e. Facial Expressions Analysis).
  Verkefnið felur í sér að útfæra notendaviðmót sem tekur myndband af notanda við lausn verkefna. Myndbandið er því næst sent til greiningar af tauganetinu OpenFace.
  Að greiningu lokinni koma til baka niðurstöður sem segja til um tilfinningar sem notandi sýndi í myndbandinu. Tilfinningarnar eru reiknaðar eftir svokölluðu Ekman líkani út frá svipbrigðum notanda. Einnig eru reiknuð gildi á valence út frá niðurstöðunum.
  Markmið verkefnisins er að undirbúa grunn fyrir stærra kerfi þar sem hægt verður að prófa virkni mismunandi tauganeta. Þar má nefna net sem framkvæma sambærilegar greiningar en einnig annars konar greiningar á andlitsmyndum.
  Slíka greiningu er í framtíðinni hægt að nýta meðal annars sem kennsluforrit, þar sem markmiðið er að veita einstaklingsbundna kennslu.
  Þá væri hægt að sjá hvernig ákveðin verkefni vekja upp mismunandi tilfinningar hjá nemendum. Má þar nefna góða tilfinningu þegar lausn verkefna gengur vel en slæma þegar illa gengur.

Accepted: 
 • Jun 6, 2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/33536


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaskýrsla_FacialExpressionsAnalysis.pdf329.13 kBLocked Until...2021/05/16Complete TextPDF
Áhættugreining.pdf66.3 kBLocked Until...2021/05/16AppendixPDF
Framvinduskýrsla.pdf579.58 kBLocked Until...2021/05/16AppendixPDF
Hönnunarskýrsla.pdf1.14 MBLocked Until...2021/05/16AppendixPDF
Klasarit.pdf18.11 kBLocked Until...2021/05/16Supplementary DocumentsPDF
Product Backlog.pdf57.57 kBLocked Until...2021/05/16AppendixPDF
Prófanir.pdf127.92 kBLocked Until...2021/05/16AppendixPDF
Verklag og áhættugreining.pdf252.1 kBLocked Until...2021/05/16AppendixPDF
beidni_um_lokun_lokaverkefnis.pdf417.4 kBOpenBeiðni um lokun lokaverkefnisPDFView/Open

Note: is Óskað til þess að verkefnið sé læst í 2 ár. Sjá meðfylgjandi skjal með beiðni um lokun lokaverkefnis.