Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33561
Meðal aldur þróaðra þjóða fer sífellt vaxandi. Meðal einstaklingurinn þarf sífellt meiri aðstoð til að sinna daglegu lífi og fjöldi einstaklinga sem geta veitt þessa aðstoð fer fækkandi. Af þeim ástæðum myndast þörf fyrir aukna þróun á velferðartækni sem aðstoðar notendur til að sinna störfum daglegs lífs. Augljóst er að þróun er þörf, en óljóst er hvar hún á að byrja. Á Íslandi er engin með heildaryfirsýn yfir notkun og þörf velferðartækni. Upplýsingar eru dreifðar á víðavang um Ísland og erfitt er að hafa tök á þeim. Þetta verkefni snýr að því að veita yfirlit yfir stöðu velferðartækni á Íslandi og greina á hvaða sviðum er helst þörf á frekari þróun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Meistararitgerð Final draft 27 maí.pdf | 827,84 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing undirskrifuð final.pdf | 472,98 kB | Lokaður | Yfirlýsing |