is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33570

Titill: 
 • Titill er á ensku Anthropometry and physical fitness in Icelandic national handball teams as functions of age and BMI
 • Líkamleg færni og líkamlegir eiginleikar hjá íslenskum landsliðsmönnum í handknattleik, tengingu við aldur og BMI
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The object of this present study was: i) to analyze the difference in anthropometry, physical fitness and throwing velocity as a function of age in young Icelandic male handball teams, ii) to investigate the relationship between BMI and physical fitness in young elite handball players, iii) to analyze the difference in anthropometry, physical fitness and throwing velocity as a function of BMI. Data was collected from 48 elite handball players from the Icelandic national teams in handball, from three different age groups (U16, U18, U20), and assessed for anthropometry and physical fitness tests. A one-way ANOVA was used to calculate the differences between teams with a Tukey post-hoc test. A simple correlation was calculated between each variable. The results of this study showed a difference between U16 and U20 in weight, BMI, hand dynamometry, CMJ, MBT and throwing velocity from nine meters with a jump. Between U20 and U18 there were differences in CMJ and 30 meters running, and between U18 and U20 there was a difference in throwing velocity from nine meters with a jump. There was correlation between higher BMI and longer distance in MBT (r= 0.588, p= 0.000), and hand dynamometry (r=0.405, p=0.005). There was no significant correlation between throwing velocity and BMI. The findings of this study can be used to help players and their coaches to organize a program to improve players, based on their age and BMI.

 • Markmiðið með þessari rannsókn var: i) að greina mun á líkamlegri færni, líkamlegum eiginleikum og skothraða hjá ungum íslenskum handboltamönnum ii) að skoða samband á milli líkamlegrar færni, líkamlegra eiginleika, skothraða og BMI-stuðuls hjá ungum íslenskum handboltamönnum iii) að greina mun á milli líkamlegra færna, líkamlegum eiginleikum og skothraða hjá ungum íslesnkum handboltamönnum út frá BMI-stuðul. Safnað var gögnum frá 48 ungum atvinnumönnum í handknattleik úr íslenska landsliðinu, frá þremur aldurshópum (U16, U18 og U20) þar sem líkamleg hæfni og líkamlegir eiginleikar voru mældir með prófum. Einföld ANOVA var notuð til þess að skoða mun á milli meðaltala innan prófa og í framhaldi var svo Tukey-post hoc próf keyrt til þess að sjá hvar munur var til staðar. Einföld fylgni var reiknuð fyrir hverja breytu. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu mun á milli U16 og U20 í þyngd, BMI, CMJ, handstyrk, skothraða frá níu metra færi með hoppi og MBT. Á milli U20 og U18 var munur í CMJ og 30 metra hlauphraða, á milli U18 og U20, var munurinn á skothraða frá níu metra færi með hoppi. Niðurstöður sýndu einnig fylgni á milli BMI og vegalengd í MBT (r= 0.588, p<0.001) og
  handstyrk (r=0.405, p=0.005). Það var engin fylgni á milli skothraða og BMI. Niðurstöður rannsóknarinnar gætu aðstoðað leikmenn og þjálfara við að skipuleggja næringa- og styrktarskipulag út frá aldri og BMI.
  Lykilorð: Frammistaða– karlmenn

Styrktaraðili: 
 • Handknattleik samband Íslands (HSÍ)
Samþykkt: 
 • 12.6.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/33570


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Final version.pdf7.57 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna