Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33596
Verkefnið ber nafnið FramtíðarSTEF og er unnið fyrir STEF. FramtíðarSTEF er skráningar- og uppflettikerfi sem ætlað er að halda utan um og skrá höfunda, verk og úthlutanir félagsmanna. Í dag notar STEF skráningar- og uppflettikerfi sem nefnist STEF 2000, en það kerfi er komið til ára sinna og uppfyllir ekki lengur nútíma kröfur samtakanna. FramtíðarSTEF kemur til með að bæta úr því og leysa á endanum STEF 2000 af hólmi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla.pdf | 2,19 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Rekstrarhandbók.pdf | 359,25 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Notendaleiðbeiningar.pdf | 4,98 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |