Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33598
Er hægt að nota CAF sjálfsmatslíkan fyrir opinbera geirann í frjálsum félagasamtökum?
Hér er CAF mátað við Sjálfboðaliðamiðstöð Rauða krossins. Skilgreint hlutverk Sjálfboðaliðamiðstöðvar er móttaka, fyrstu samskipti og almenn umsýsla sjálfboðaliða Rauða krossins. Er pláss fyrir stöðugar umbætur og gæðastjórnun í slíku umhverfi? CAF bíður upp á leið til að vinna að stöðugum umbótum á skilvirkan og gagnreyndan hátt. Án þess að vera að vinna að því formlega virðist Sjálfboðaliðamiðstöð Rauða krossins vera á góðri leið með að vinna skipulega að stöðugum umbótum með aðferðum
afburðastjórnunar og með CAF er hægt að halda áfram og meta á skilvirkan og gagnreyndan hátt árangur starfseminnar.
Vel gekk að nota sjálfsmatslíkanið og því vel hægt að segja að hægt sé að nota líkanið á starfsemi frjálsra félagasamtaka líkt og innan opinbera geirans.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MPM 2019 María Beck.pdf | 559.48 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |