is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33602

Titill: 
  • Hvernig mun ég verða sem kvenkyns verkefnastjóri?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Gerð var fræðileg úttekt á stöðu kvenkyns verkefnastjóra. Leitast var við að svara spurningunum hverjar staðalímyndir kvenkyns og karlkyns verkefnastjóra væru. Hvort kvenkyns verkefnastjórar myndu beita öðruvísi aðferðum við verkefnastjórnun heldur en karlkyns verkefnarstjórar.
    Niðurstöður úttektarinnar leiddu í ljós að staðalímyndir kynjanna væru á undanhaldi og að kynin þyrftu að taka upp séreinkenni staðalímynda hvors kynsins til þess að ná betri árangri sem verkefnastjórar og leiðtogar. Úttekt á nýlegum rannsóknum gáfu til kynna að kvenkyns verkefnastjórar beittu ekki marktækt mismunandi aðferðum miðað við karlkyns verkefnastjóra, það sem hefur helst áhrif á hvers konar aðferðum var beitt við verkefnastjórnun var menntun og reynsla.
    Efnisorð:
    Kyn, verkefnastjórnun, verkefnastjóri/ar, kvenkyns, kona/konur

Samþykkt: 
  • 13.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33602


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð - MPM2019 - RBÁ .pdf431,95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna