Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33617
Markmið verkefnisins var að búa til viðbót við Microsoft Dynamics 365 Sales sem inniheldur samskiptaleit og tímalínu. Notendur geta séð samskipti þeirra við viðskiptavini á myndrænan hátt á tímalínu, þeir geta einnig leitað eftir lykilorðum og séð þær niðurstöður á tímalínunni. Verkefnið var unnið í samstarfi við Merit sem sérhæfir sig í Microsoft Dynamics 365 Sales kerfinu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Samskiptaleit_og_timalina.pdf | 4.11 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Notendahandbok.pdf | 498.93 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Rekstrarhandbok.pdf | 187.6 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |