is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33635

Titill: 
  • Inngrip í upprunaleikann
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hátt í fjallshlíðinni á afviknum stað í fallegri náttúru trónir einsamalt húsið Selhagi sem staðist hefur tímans tönn. Eyðibýlið nýtist nú sem listamanna afdrep þar sem rithöfundur kýs að dvelja til langs tíma og vinna að sinni listsköpun einsamall í friði og ró. Upprunalegir útveggir Selhaga fá að njóta sín og að innan eru reistir nýir veggir sem styrkja burð upprunalega strúktur eyðibýlisins og gefa innri strúktur hússins nýja mynd með opnu grunnplani þar sem gólfflötur skiptist í helming upp á pall. Veggir sýna nýju steypuna og einn þeirra klæddur kork og gólf hefur verið flotað. Grasilagt þakið er reist á ný líkt og það áður leit út. Nýir gluggar mynda framhald af nýju innveggjunum og með svörtu stáli smokra þeir sér í gegnum gömlu veggi eyðibýlisins og sést þannig, að utan, mitt inngrip í upprunaleikann og þar sem ólíkir tímar mætast.

Samþykkt: 
  • 18.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33635


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Inngrip í upprunaleikann.pdf15,5 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna