Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33656
Hvert sem hún fer, er eftir henni tekið.
Lífið fer úr böndunum og hún neyðist til að flytja út á land með einungis sínar veraldlegu eigur. Til að komast af þarf hún að læra að endurbæta og endurgera þá hluti sem hún á. Með því að vinna hlutina sjálf verða hlutirnir persónulegri og hún fer að hugsa betur um þá. Þó sleppir hún aldrei takinu af glæsileikanum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnunargreining Sigríður Ág. .pdf | 14.88 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |