Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33658
Dýrð sé
Dýrð sé,
dýrð sé henni.
Óttaleysi.
Losti.
Mörgum nöfnum kölluð,
norn, vamp, tálkvendi.
Myrkrið.
Reykur.
Hatur.
Mörgum nöfnum kölluð,
gyðja, drottning, átrúnaðargoð.
Kraftur.
Trú.
Sagan í nýju ljósi.
Farvi, dreyra, vald.
Gullslegið vopn.
Perlur.
Speglar.
Einherjar hennar.
Tími hennar kominn.
Dýrð sé,
Lilith.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnunargreining Steinunn.pdf | 2.21 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |