is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33663

Titill: 
  • Fuglaþing
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilhneiging manneskjunnar til þess að greina endurtekningu er henni lífsnauðsynlegt verkfæri til þess að skilja náttúruna og umhverfi sitt. Ef við veitum því athygli má finna endurtekningar og form út um allt í kringum okkur — mynstur. Hugmyndin um að mynstur séu endalaus og gluggi inn í óendanleikann er heillandi. Hér er íslenskt fuglalíf fært inn í óendanlega vídd mynstranna. Fuglaþing er safn mynstra sem byggja á formum sem skreyta valda fugla á Íslandi.

Samþykkt: 
  • 18.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33663


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
honnunargreining-Arnar Helgi.pdf1.27 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna