Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33669
Er ekki sjón að sjá mengun?
Sjónmengun er hugtak yfir hluti í umhverfinu sem valda sjónrænum óþægindum eða truflunum. Sjónmengun er ólík öðrum tegundum mengunar vegna þess að ekki er hægt að mæla hana og er hún því persónubundin. Skilgreiningu og skilning á hugtakinu skortir. Manneskjur með mismunandi bakgrunn voru fengnar til að segja sína persónulegu skoðun á hugtakinu og er þeim miðlað ásamt ljósmyndum eftir höfund af viðfangsefnum tengdum iðnaði. Markmiðið með verkinu er að vekja áhuga á sjónmengun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Björn Snær Löve_Hönnunargr.pdf | 3,32 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |