Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33673
Að fara í leikhús er alhliða upplifun þar sem ótal listgreinar mætast á sviðinu, hvort sem umgjörðin er stór eða lítil. Í kynningarefni Leikhúsportsins er unnið inn í söguþráð verksins og forvitni áhorfandans strax vakin. Í anda leikfélagsins er unnið með leikgleði og í krafti nýrrar tækni fær leikhúspósterið nýjan búning.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Helena_Rut_Hönnunargreining.pdf | 2,67 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |