Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33681
Það er oft sagt í fótbolta að þú getur varist til sigurs eða sótt til sigurs. Í úrslitaleik evrópukeppninnar árið 1972 mættust Ajax og Inter, tvö lið með tvær ólíkar hugsjónir um hvernig skuli vinna fótboltaleiki. Ajax voru sóknarsinnaðir og léku Total Football, en Inter voru varnarsinnaðir og léku Catenaccio. Samtal þessara tveggja leikstíla í gegnum árin átti eftir að hafa mikil áhrif hvernig fótbolti er leikinn í dag. Ef til vill kunna sumir að meta annan leikstílinn umfram hinn en á endanum snýst fótbolti ekki um að hafa rétt fyrir sér, hann snýst um að vinna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Leikur_tveggja_helminga_skemman.pdf | 1,47 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |