Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33683
Verkefni mitt til BA-prófs í grafískri hönnun er tímarit. Meginviðfangsefni þess er rafmagn. Í tímaritinu er að finna nokkrar greinar eftir mismunandi höfunda þar sem rafmagnið birtist með ólíkum hætti auk ljósmynda sem bæði fylgja greinunum eða eru hluti af ljósmyndaseríum. Mitt hlutverk var að ritstýra tímaritinu og hanna það en einnig tók ég þónokkrar ljósmyndir og skrifaði.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Hönnunargreining_KjartanHreinsson_Skemman.pdf | 3,2 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |