is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33699

Titill: 
  • Hvernig geta hönnuðir hjálpað einstaklingum með Alzheimer og aðstandendum þeirra?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Meðalaldur Íslendinga fer hækkandi og tilfellum heilabilunarsjúkdóma fjölgar í takt við þá þróun. Nokkrir ólæknandi sjúkdómar flokkast sem heilabilunarsjúkdómar og er Alzheimer einn af þeim, hér er aðallega fjallað um hann. Sjúkdómurinn er að einhverju leyti arfgengur en mjög fáir eru alveg ónæmir fyrir honum. Í þessari ritgerð er Alzheimer sjúkdómnum lýst. Fjallað er um sjúkdómsferilinn og hvernig umönnun einstaklinga með Alzheimer og aðstandenda þeirra er háttað á Íslandi í dag. Rýnt er í kerfi í umönnunarumhverfi þessa fólks og fjallað um það hvað megi betur fara. Til að fá sem gleggsta mynd af aðstæðum voru tekin viðtöl við fólk sem starfar við greiningu, umönnun og aðstoð við þá sem þrufa að kljást við sjúkdóminn í daglegu lífi. Í námi í vöruhönnun er lögð áhersla á samhengi og skapandi hugsun og er það einnig gert í rannsókninni. Markmiðið með ritgerðinni er að svara spurningunni, hvort hönnuðir, með hönnunarhugsun að leiðarljósi geti hjálpað einstaklingum með Alzheimer og aðstandendum þeirra í daglegu lífi.

Samþykkt: 
  • 18.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33699


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerð til BA prófs í vöruhönnun.pdf475.55 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna