is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33716

Titill: 
 • Skynjun : heimur hljóða og rýmis
 • Raddbönd
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Bæði hljóð og rými hafa áhrif á okkar daglega lífi. Þessi fyrirbæri hjálpa okkur á einn eða annan hátt til að sinna daglegum venjum. Sem dæmi hjálpar rýmisskynjun okkur til að komast á milli staða. Hljóðið getur einnig verið okkur til hjálpar þegar við ferðumst frá einum stað til annars. Hljóðið getur varað okkur við hættum eins og bílaumferð og gefur okkur mikilvægar vísbendingar um umhverfið. Í þessari ritgerð er fjallað um þessi tvö hugtök, hvernig við skynjum rými og hvernig þessi skynjun þroskast og þróast með aldrinum. Fjallað er um rými út frá fræðilegum skilningi í tengslum við samfélagið og skynjun okkar á rými og umhverfi í gegnum þroska okkar. Dæmi eru tekin um hvernig listamenn nota rýmið og skynjun til að vekja upp tilfinningaviðbrögð með óhefðbundnum leiðum. Í þessari ritgerð er einnig fjallað um hljóð á þann hátt sem við hugsum ekki alltaf meðvitað um en við heyrum í umhverfi okkar í borginni og hljóðleysið eða þögnin sem við upplifum í náttúrunni. Skoðaður er texti sem fjallar um áhrif hljóðs í víðum skilningi allt frá tilfinningalegum viðbrögðum yfir í hvernig umhverfishljóð hafa þróast allt frá iðbyltingunni og hvernig hún hefur haft áhrif á tónlist. Fjallað er um hvernig við upplifum rými í gegnum hljóð með því að einblína á hljómburð og bergmál í sérhönnuðum rýmum fyrir tónleika og einnig í óhefðbundnum rýmum.
  Að lokum er fjallað um hvernig þessi tvö hugtök koma saman og geta myndað eina heild. Til dæmis hljómburður þar sem bæði fyrirbærin hafa áhrif á hvort annað og einnig hvernig þau hafa áhrif á þróun tækni og nútíma samfélag.

 • Útdráttur er á ensku

  Both sound and space affect our daily lives and these phenomena help us, in one way or another, to handle daily routine. Space perception, for example, helps us to move between places. The sound can also help us as we travel from one place to another. The sound can warn us of dangers such as car traffic and give us important indications from the environment. This paper discusses these two concepts, how we perceive space, and how these perceptions develop and evolve through our developmental process. Space is based on the theoretical understanding of society and our perception of space and environment through our personal development. Examples are given of how artists use space and perception to awaken emotional reactions with unconventional means. This paper also discusses sound in the way we do not always think about it but we hear in our environment in the city sounds and in the stillness or silence when we experience nature. The paper discusses the effects of sound in a broad sense, ranging from emotional reactions to environmental sounds and how sounds have evolved since the industrial revolution and how it has influenced music. It discusses how we experience space through sound by focusing on acoustics and echoes in specially designed spaces for concerts and also in unconventional spaces.
  Finally, the paper discusses how these two concepts merge and form one unity. For example, acoustics where both phenomena affect each other and also how they affect the development of technology and also modern society.

Samþykkt: 
 • 18.6.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/33716


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BernharðÞórssonSkynjun.pdf9.38 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna