is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33729

Titill: 
  • Paradís og fleiri huglægir staðir
  • Njóttu Þess að Hlakka til
  • Titill er á ensku „Enjoy Looking Forward To“
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerð þessari skoða ég það hvað drífur mína listsköpun. Hugmyndir um undirmeðvitund okkar og hvað það er sem gerir okkur einstök eru skoðaðar með hjálp frá Sigmund Freud, Carl Jung og Jacques Lacan. Ég tala um kvíðann minn og hvernig listsköpun hefur, oftast, jákvæð áhrif á geðheilsu mína. Ég tek fyrir tvö verk eftir sjálfa mig og skoða þau m.a. út frá kenningu Lacans um speglastigið og óraunhæfar ímyndir um fegurð með efni bókarinnar Myndina af Dorian Grey (1890) eftir Oscar Wilde í huga. Stæðsti partur ritgerðarinnar eru ýmsar birtingamyndir paradísar. Hvað er paradís? Getur hugmynd okkar um hana hjálpað okkar manneskjulega þroska? Ég rýni í málverk Hieronymus Bosch, Garður hins jarðneska unaðar (1503-1515) og sýningu Rúríar PARADÍS? – Hvenær? (1998) og finn tengingar við einkasýningu mína Paradís er Þung (2018). Að lokum mun ég reyna að afhjúpa hvað liggur handan hræðslu minnar við listina.

Samþykkt: 
  • 18.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33729


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_Osk greinagerð+ritgerð2019.pdf11.78 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna