is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33732

Titill: 
 • Í leit að sjálfum mér : identity
 • Frelsið til að muna
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Í þessari ritgerð geri ég grein fyrir leit minni að sjálfsmynd í gegnum listina. Í gegnum gjörninga og verk sem sagt er frá í ritgerðinni skoða ég hvort lífsreynsla mín og ástand sé undir áhrifum af ástandi samfélagsins og heimsins, og hvort og hvernig umhverfið hefur áhrif á það sem ég glími við í minni listrænu vinnu. Í verkum mínum tekst ég á við hlutskipti þess sem er framandi innan samfélags, og geri tilraun til margskonar úrvinnslu á sjálfsmynd með verkum sem leita að sambandi við aðra einstaklinga og samfélagið. Í því samhengi vísa ég meðal annars til listamanna eins og Jasper Jones, Richard Serra og Sophie Calle. Ég geri mér far um að samþætta meginþemu verka minna og skapa heildstæðan heim þar sem firring, einmanaleiki og leit að sjálfsmynd innan samfélags eru meginstefin. Niðurstaðan af þessari leit er sú að ég tel að með því að tjá brotin innra með mér í gegnum listina og gera mér far um að varpa ljósi á núning sjálfs og samfélags, innri og ytri heims, sé ég á réttri leið í mínu listræna ferli og þátttakandi í því samfélagi sem ég skoða og velti fyrir mér í þessari ritgerð, og frá degi til dags.

 • Útdráttur er á ensku

  Abstract
  In this essay, I explain my quest for identity through art. Through performances and other work spoken of in the paper, I examine whether my life and condition are influenced by the state of the community and the world, and whether and how the environment affects what I do in my artistic work. In my work, I deal with the destiny of a person that is an alien within society and attempt a variety of self-analysis by doing works that seek contact with other individuals and society. In this context, I refer, for example, to artists such as Jasper Jones, Richard Serra and Sophie Calle. I work to integrate the main themes of my work and create a coherent world in which alienation, loneliness, and the pursuit of self-identity within society are the main principles. The result of this search is that I believe that by expressing the fractions within myself through the art and thereby shed a light on the friction between the self and society, the inner and outer world, I am on the right path in my artistic process and participating in the community I look at and ponder in this thesis and from day to day.

Tengd vefslóð: 
 • http://robertzart.com
Samþykkt: 
 • 18.6.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/33732


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinagerð+BA Ritgerd Robert Zadorozny PDF.pdf4.57 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna