is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33796

Titill: 
  • Samanburður á heimagerðum kefír búinn til úr mismunandi tegundum af mjólk
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kefír er gerjuð mjólk sem að er búin til með bakteríum og gersveppum sem að eru í kefírgrjónum. Upprunalega koma kefírgrjónin frá Kákus og eru þau nú búin til á heimilum um allan heim. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á að örverur og lífvirk efnasambönd sem að finnast í kefír hafa marga heilsu kosti. Vanalega er notast við kúamjólk og geitamjólk notuð til þess að búa til kefír, en það er þó hægt að útbúa kefír úr öðrum tegundum af mjólk, ef þær innihalda þau næringarefni sem að örverurnar þurfa til þess að lifa. Í þessari rannsókn er kefír útbúinn úr 4 mismunandi gerðum af mjókl með mismunandi næringargildi. Notast var við kúamjólk, kókosmjólk, hrísmjólk og möndlumjólk í rannsókninni og athugað hvort munur yrði á þessum 4 gerðum. Flestar rannsóknir notast við kefír sem að er búinn til úr kúamjólk og eru aðeins fáar rannsóknir til um kefír sem að er útbúinn úr öðrum gerðum af mjólk. Niðurstöður verkefnisins leiddi í ljós að einhver munur var á 4 gerðunum sem notast var við, gerjunin var mismunandi eftir gerðum og sýrustigið einnig. Sýrustigið í plöntumjólkunum var mun lærra en í nýmjólk bæði eftir 24 klst gerjun og 48 klst gerjun. Vöxtur á agar var meiri í plöntumjólkunum og mestur í kókosmjólk og hrísmjólk en það er kókosmjólk sem inniheldur minnstan sykur og hrísmjólk sem að inniheldur mestan sykur og er mikill munur á þessum 2 gerðum af mjólk í næringarsamsetningu.

  • Útdráttur er á ensku

    Kefir is fermented milk produced by bacteria and yeasts that exist in kefir grains. It first came about in the Caucasus and is now produced in households world wide . Many studies have demonstrated that the microorganisms and bioactive compounds present in kefir are beneficial on human health. Usually cow‘s milk og goat milk is used to produce kefir, but you can use other sources if it contains the nutrients that the microorganisms need. In this study kefir was prodced from 4 different types of milk with different nutritional content. Cow‘s milk, coconutmilk, ricemilk and almondmilk was used to see if there would be any difference between the kefir produced in these types of milk. Most studies demonstrate the microorganisms that are in cow‘s milk kefir but there are only few or none studies on kefir produced in other types of
    milk. The results of this project revealed that there was some difference between the types of milk, the fermentation between these 4 types was different and revealed that the plant-based milk went much lower in pH than cow‘s milk both after 24 hour and 48 hour fermentation. The agarplates were different between cow‘s milk and plant-based milk. The growth was more on agar in plant-based milk and the most growth was on coconutmilk and risemilk witch is surprising due to the small amount of sugar in coconutmilk and large amount of sugar in risemilk. These 2 types of plant based milk are very different in nutrition

Samþykkt: 
  • 19.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33796


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kara_kapa.pdf1.02 MBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna
01_Lokaverkefni - Karalokaskil.pdf882.73 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna