is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33836

Titill: 
 • Þróun og staða samkeppnishæfni sjófrystingar við Ísland
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Síðan sjófrysting hófst við Ísland 1982 hefur hún verið stór hluti af íslenskum sjávarútvegi. Undanfarin ár hefur hallað undan fæti í sjófrystingu við Ísland og hefur skipum fækkað mikið og landvinnsla aukist
  Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hver samkeppnishæfni íslenskrar sjófrystingar gagnvart landvinnslu og erlendri samkeppni. Unnið var með gögn frá Hagstofu Íslands, ýmsar skýrslur, tímaritum og öðru efni. Einnig var stuðst við viðtöl sem tekin voru við aðila sem starfa í greininni. Helstu niðurstöður eru þær að með fækkun skipa og aukinni landvinnslu hefur dregið töluvert úr samkeppnishæfni sjófrystingar og auk þess hefur samkeppni erlendis frá og þá sérstaklega Rússlandi verið að aukast. Til að laga samkeppnishæfni sjófrystingar þarf að bæði breytingar í flotanum sjálfum til að auka vinnslustig og nýtingu en einnig þarf að endurskoða kjarasamninga sjómanna og veiðigjöld.
  Lykilorð: Sjófrysting, samkeppnishæfni, frystitogarar, þróun, samkeppni

 • Útdráttur er á ensku

  Since production of sea frozen products started in Iceland in 1982 it’s been a big part of Iceland fishing industry. Recent years frozen at sea industry has seen a reduction in ships and in the same time a increase in land based production.
  The goal of this paper is to investigate the competitiveness of the frozen at sea industry against the land-based productions and foreign competition. Numerical data from Statistic office of Iceland along with data from other reports, magazines and other materiel. Also interviews with people that work in the industry were used in this paper. The main findings of this paper are that with the reduction of ships in the sea frozen fleet the and increased land-based production and increased competition from Russia the competitiveness of the industry has severely weakened. To increase the competitiveness of the sea frozen industry the fleet must modernize and increase automation. Furthermore, contracts with fisherman union must be evaluated and re-evaluate the fishing fee on the sea frozen industry.
  Keywords: sea frozen, competitiveness, freezer trawler, progress, competition

Samþykkt: 
 • 19.6.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/33836


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Þróun og staða samkeppnishæfni sjófrystingar-GuðmundurÓlafsson.pdf2.46 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna