Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33852
Í þessari ritgerð er sjónum beint að hamingju og velferðarkenningum. Skoðuð er hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og jákvæðrar menntunar. Núvitund, hugarfar, seigla, styrkleikar og tilfinningar eru helstu þættir jákvæðrar sálfræði og verða þeim gerð skil. Rannsóknir sem tengjast þessum þáttum verða skoðaðar sem og tengingar við skólastarf. Í lok hvers kafla verða svo gefnar hugmyndir að leiðum til að vinna með hvern þátt fyrir sig. Leitast verður við að svara rannsóknarspurningunni: „ Á jákvæð menntun erindi inn í skólastarf?“ Niðurstaðan er afgerandi. Þeir þættir sem fjallað er um í tengslum við jákvæða sálfræði og menntun eiga tvímælalaust erindi inn í skólastarf, bæði fyrir kennara og nemendur. Það þarf hins vegar að vinna góða forvinnu áður en ferið er af stað í svo viðamikið verkefni svo að vel takist til.
This essay focuses on happiness and well-being theories. The ideology of positive psychology and positive education is examined. Mindfulness, mindset, resilience, strengths and emotions are the main elements of positive psychology and will be looked into. Studies related to these aspects will be examined as well as connections to school activities. At the end of each chapter, ideas for ways to work with each element will be given. Efforts will be made to answer the research question: “Does positive education work in schools?“ The result is decisive. The factors that are discussed in relation to positive psychology and education undoubtedly have a mission in school work, for both teachers and students. It needs however good work in advance before getting started on
such an extensive project for it to succeed.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Jákvæð sálfræði-jákvæð menntun.pdf | 1.01 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |