en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/33892

Title: 
 • Title is in Icelandic Áhrif samfélagsmiðla á sjálfsmat stúlkna á aldrinum 9-18 ára
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Notkun samfélagsmiðla hefur vaxið ört síðustu ár og hefur umræðan í samfélaginu um aukna notkun slíkra miðla vakið athygli margra. Uppi eru misjafnar skoðanir um áhrif af notkun samfélagsmiðla og hvort slík áhrif séu jákvæð eða neikvæð. Umræða um neikvæð áhrif samfélagsmiðlanotkunar hefur verið áberandi þegar sjálfsmat unglinga er annars vegar og mikilvægt að rannsaka nánar samspil þessara þátta nánar svo finna megi leiðir til að fyrirbyggja hugsanleg neikvæð áhrif til framtíðar. Í þessari rannsókn voru áhrif samfélagsmiðla á sjálfsmat stúlkna á aldrinum 9-18 ára skoðuð. Við framkvæmd rannsóknarinnar var notast við gögn úr úrtaksrannsókn sem framkvæmd var í Noregi árið 2018 og ber heitið „Evrópsk ungmenni á netinu“. Við úrvinnslu gagna var notast við svör frá einstaklingum sem svöruðu fullyrðingarspurningu um sjálfsmat sem orðuð var með þesum hætti: „ég hef á tilfinningunni að annað fólk telji sig vera betra en ég er“. Aðrar spurningar sem komu inná sjálfsmat og netnotkun voru í framhaldinu bornar saman við fylgibreytuna til frekari úrvinnslu. Rannsóknin leiddi í ljós að stúlkur virðast móttækilegri en drengir fyrir áhrifum sem samfélagsmiðlar kunna að hafa á sjálfsmat þeirra. Áhrif samfélagsmiðla virtust jafnframt aukast með hverju aldursári. Miðað við niðurstöður rannsóknarinnar, má sjá að greinileg þörf er á frekari rannsóknum og fræðslu um viðfangsefnið.
  Lykilhugtök: sjálfsmat, samfélagsmiðlar, unglingar

 • The use of social media has been growing fast in the recent years and the increase in general discussion about it has caught the attention of many. There are different views on what the use of social media is and if its effects are positive or negative. Negative effects of social media usage have been noticeable regarding teenagers self-esteem and we consider it an important subject for research to prevent poor mental health development. In this research we looked at the effects of social media on self-esteem with young females from the age of 9-18 years old. We used data from the “EU Kids Online” study that was conducted in Norway 2018. For data analysis we used the answers from individuals that responded positively to our dependent variable “People seem to think they’re better than me”. The variables that corresponded to self-esteem and internet use were compared to our dependent variable. Our research concluded that young females seem to be more receptive to influence that social media may have on their self-esteem. The effect of social media can have also seemed to increase with every age span that passes. According to our research findings it is clear that further research and enlightenment on the subject is due.
  Key words: Self-esteem, social media, teenagers

Accepted: 
 • Jun 19, 2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/33892


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaritgerð-BA (1).pdf601.27 kBOpenComplete TextPDFView/Open