Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33964
Þriðji orkupakkinn, sem er safn gerða sem varða innri markað Evrópusambandsins fyrir raforku og gas, hefur verið í umræðunni að undanförnu. Nú er unnið að upptöku hans í EES-samninginn og innleiðingu. Í þessari ritgerð verða skoðuð helstu nýmæli og álitamál sem að honum snúa. Ennfremur hvort í honum felist framsal ríkisvalds eða annarra valdheimilda og hvaða lagabreytinga sé þörf til að mæta kröfum hans. Fjallað verður um skyldur EFTA-ríkjanna til að taka upp gerðir ESB í EES-samninginn og hvaða afleiðingar það kynni að hafa kjósi Ísland að synja upptöku hans.
EU‘s Third Energy Package, which is a collective of EU‘s acts regarding electricity and gas, has been a matter of a debate. Its incorporation into the EEA Agreement is impending. The subject matter of this thesis are the main issues regarding its incorporation and adaption into national law, i.e. whether it may in any way impair the EEA member states sovereignty and decision-making rights in domestic affairs. The EEA member states contractual obligations according to the EEA Agreement to correctly implement EU‘s act, will be thoroughly discussed, as well what consequences it might entail if one or more of the EEA member states decide to veto the Third Energy Package.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Heimildaskrá_lokaritgerð_ml._sbk..pdf | 517,32 kB | Opinn | Heimildaskrá | Skoða/Opna | |
efnisyfirlit-ml-lokaútgáfa-sbk..pdf | 360,46 kB | Opinn | Efnisyfirlit | Skoða/Opna | |
ml-ritgerð-uppfærð-endurprentun-sbk..pdf | 824,06 kB | Lokaður til...18.05.2050 | Heildartexti |