is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33983

Titill: 
  • Lokaverkefni leikara : Mutter Courage eftir Berthold Brecht í leikstjórn Mörtu Nordal
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari lokagreinargerð mun ég fara yfir upplifun mína á útskriftarverkefni leikaranema Listaháskóla Íslands, Mutter Courage eftir Berthold Brecht. Í byrjun mun ég kynna verkið til leiks og þá sem að því koma. Því næst mun ég kryfja rannsóknarvinnuna og fara yfir mikilvægi borðvinnu, hvernig hún nýtist okkur úti á gólfi og hjálpar okkur við að skýra heim, sambönd, kringumstæður og ásetning þeirra sem eiga í hlut. Næst fjalla ég um karaktersköpun og greiningu, þær aðferðir sem við getum notað til að greina á milli karaktera og hvernig við glæðum þá lífi. Þar er litið til afstöðu, baksögu, líkama og raddar við sköpun sérstöðu hvers og eins karakters. Þá fer ég yfir hvernig ég nýtti mér leiktækni Michael Chekhov, hvernig leikarar virkja ímyndunaraflið og laga sig að tilfinningalífi sínu. Í framhaldi af því skoða ég samband og samvinnu leikara og leikstjóra þar sem traust og hlustun skipa mikilvægan sess. Að lokum fer ég yfir sýningartímabilið, hvernig karakterar og verkið sjálft mótaðist eftir frumsýningu ásamt upplifun minni af ferlinu og þeim þroska sem af því hlaust.

  • Útdráttur er á ensku

    In this final thesis I will review my experience of the gradution project of the Icelandic Academy of the Arts, Mutter Courage by Berthold Brecht. First I will introduce the project and its bystanders. Next I will go over the research process and the importance of tablework. How it benefits us in the first stages of creation and helps to define and narrow down the world, relationships, situations and characters we are creating. After that I will take on the topic of character creation and analysis. The ways we can use to distinguish between characters and how we make them come to life. In the next chapter I will review Michael Chekhov´s acting techniqe, and how actors use their imagination and become more aware in their physical and mental state. After that I will discuss the relationship between actors and director where trust and active listening plays a big role. Finally I will review the whole run process, how characters and the play itself developed after its premiere and my thougths of the whole process.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 20.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33983


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni.pdf594.01 kBLokaður til...01.05.2090GreinargerðPDF