Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34049
Í þessari skýrslu er yfirlit yfir lokaverkefni fyrir Háskólann í Reykjavík sem unnið var í samstarfi við LS Retail.
LS Replication Monitor er nýtt viðmót fyrir þá sem að nota þjónustur LS Retail sem á að gera þeim kleift að fylgjast náið með stöðu flutnings gagna á milli gagnagrunna afgreiðslukassa, verslana og höfuðstöðva. Viðmótið gefur heildræna mynd yfir stöðu gagnaflutninganna en áður hefur reynst erfitt að fá slíka mynd. Eftirlitsmenn geta fengið skilaboð ef eitthvað er í ólagi, leiðrétt villurnar fljótt og örugglega og lágmarkað þannig skaða sem verður af slíkum villum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Replication_Monitor_Lokaskýrsla.pdf | 1,91 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Replication_Monitor_Notendahandbók.pdf | 649,93 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Replication_Monitor_Rekstrarhandbók.pdf | 2,03 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |