Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34115
Sjálfsmynd er orð sem erfitt er að skilgreina á einn hátt en markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig karlmenn á ólíkra kynslóða öðluðust sína sjálfsmynd sem unglingar og hvort að samfélagmiðlar eða internetið hafi áhrif á sjálfið, eða sjálfsmyndina.
Gögnum var aflað í gegnum viðtöl við 5 einstaklinga á aldrinum 20-25, 40-45 og svo 60-65. Þessir aldursflokkar tilheyra ólíkum kynlóðum og var leitað svara við spurningunni hvað þeim finnst um sjálfsmynd, hvernig þeir túlka hana, hvað hefði áhrif á sjálfsmynd og hvort að samfélagsmiðlar hafa áhrif á sjálfsmynd í dag.
Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu :
Sjálfsmynd, samfélagsmiðlar og ólíkar kynslóðir ?
Hafa samfélagsmiðlar áhrif á sjálfsmyndamótun á mismunandi kynslóðum ?
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_Guðný Lilja Pálsdóttir 2.pdf | 599,29 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
2019_05_yfirlýsing_guðnýliljapálsdóttir.pdf | 109,41 kB | Lokaður | Yfirlýsing |