is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34149

Titill: 
  • Heimanám yngsta stigs grunnskóla : heimalestur og einstaklingsmiðun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Heimalestur á yngsta stigi grunnskóla hefur verið mikið til umræðu meðal fólks. Fólk virðist skorta vitneskju um ávinning hans og hversu mikil áhrif hann hefur á lestrarnám. Í þessari ritgerð var aflað heimilda um lestur, heimanám, heimalestur og einstaklingsmiðun. Tilgangur ritgerðarinnar er að draga fram mikilvægi heimalesturs hjá yngstu börnum grunnskólans og veita tillögur að einstaklingsmiðun hans. Heimalestur hefur sýnt fram á framfarir barna í lestri sem er mikilvægur grunnur í öllu námi. Ríkulegt samstarf milli skóla og heimilis er lykilatriði í námsárangri barna og þess vegna þurfa að vera góð og regluleg samskipti milli beggja aðila. Ritgerðin fer yfir einstaklingsmiðun og eru tillögur að einstaklingsmiðuðum heimalestri settar fram sem geta aukið áhuga barna, sérstaklega þeirra sem eiga við lestrarerfiðleika að stríða og virkjað þau í lestri.

Samþykkt: 
  • 25.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34149


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed 10. maí..pdf915.04 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlysing-lisamjoll.pdf97.37 kBLokaðurYfirlýsingPDF