is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34151

Titill: 
  • Áhrif hreyfingar í skólastarfi á nemendur á yngsta stigi í grunnskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Líkamleg hreyfing hefur fjölmarga kosti. Hún kemur í veg fyrir ýmsa sjúkdóma ásamt því að hafa góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu. Börn eiga að fá tækifæri til að stunda reglulega hreyfingu á hverjum degi. Ráðleggingar segja að dagleg hreyfing barna eigi ekki að vera minni en 60 mínútur á degi hverjum. Mikilvægt er að börn fái tækifæri í skólum til að stunda þessa hreyfingu og læra um mikilvægi hennar. Ef þau venja sig á reglulega hreyfingu er líklegt að þau haldi þessum venjum fram á fullorðinsár. Aðstaða í skólum til hreyfingar skiptir máli. Íþróttatímar, skólastofan, skólalóðin og hvetjandi áhrif starfsfólks skólans til hreyfingar hefur áhrif á hversu mikið nemendur hreyfa sig. Ritgerð þessi fjallar um hvernig hreyfing tengist inn í skólastarfið hjá nemendum á yngsta stigi í grunnskóla.

Samþykkt: 
  • 25.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34151


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LokaritgerðSvanhildurGuðrún.pdf303.43 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
YfirlýsingSvanhildurGuðrún.pdf115.72 kBLokaðurYfirlýsingPDF