is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34203

Titill: 
  • Íslenskukennsla fyrir erlenda starfsmenn : skiptir íslenskukunnátta máli?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Eftirfarandi rannsóknaritgerð er lokaverkefni til BA-prófs í Uppeldis- og menntunarfræðum við Háskóla Ísland. Ritgerðin fjallar um íslenskukennslu fyrir erlenda starfsmenn sem vilja setjast að á Íslandi með von um betra líf. Sú ritgerðaspurning sem ég leitast við að svara er hvort að íslenskukunnátta skipti máli fyrir framgang í starfi og hvers vegna ? Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað hér á landi mikið síðustu ár og það mun að öllum líkindum verða þannig áfram. Því er aldrei eins mikilvægt og núna að standa rétt að þessum málum og kenna erlendum starfmönnum íslensku. Við rannsókn mína ég beitti eindlegri aðferðafræði og tók opin viðtöl við sex eintaklinga til að fá þeirra sýn málum, ég vildi skoða hver skoðun erlendra starfsmanna væri og fá meiri skilning á þessum málaflokki
    Þær þemur sem komu út úr þeim viðtölum sem voru. Samfélagið og tengin við það og skilningur. Íslenskunám og hvers vegna og hvernig það gekk. Framgangur í starfi og kunnátta í íslensku. Niðurstöður úr viðtölum sem ég tók og þær niðurstöður sem fyrr hafa verið birtar af öðrum eru sambærilegar.

Samþykkt: 
  • 26.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34203


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð.pdf999.07 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16.pdf187.6 kBLokaðurPDF