is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34230

Titill: 
  • Vinátta og samskipti : greinargerð með fræðsluefni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Fræðsluefnið Vinátta og samskipti er bæklingur sem inniheldur fjórar leiðbeinandi sögur um vináttu og samskipti almennt. Sögurnar eru byggðar á formi félagsfærni sagna en eru þó almennar og ekki miðaðar út frá einum einstakling eins og oftast er gert við gerð félagsfærni sagna. Markmið með fræðsluefninu er að stuðla að auknu sjálfstæði og að efla fólk með þroskahömlun í að eiga góð samskipti og að skilja vináttu. Fræðsluefninu fylgir greinargerð þar sem skoðuð eru málefni fatlaðs fólks í gegnum söguna og farið yfir hugmyndafræðina valdefling. Þá eru skilgreind þau hugtök sem fram koma í greinagerðinni og tengjast fræðluefninu. Einnig er farið í fræðilega umfjöllun um vináttu og samskipti og félagsleg staða fólks með þroskahömlun á Íslandi skoðuð. Er þar leitast við að sýna fram á hvers vegna höfundur telur vera þörf á slíku fræðsluefni.

Samþykkt: 
  • 27.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34230


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Íris_Björk_Vinátta&samskipti_Greinargerð.pdf439.6 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Íris_Björk_Vinátta&samskipti_Fræðsluefni.pdf300.27 kBOpinnBæklingurPDFSkoða/Opna
yfirlýsing.pdf147.42 kBLokaðurYfirlýsingPDF