is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34255

Titill: 
  • Ósk ehf. "Er forsenda fyrir því að opna veitingastað á Húsavík og er það arðbært?"
  • Titill er á ensku Ósk ehf. "Is there a ground to open a restaurant in Husavik and is it profitable?"
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður farið yfir viðskiptaáætlun sem var gerð fyrir veitingastaðinn Ósk ehf. sem verður staðsettur á hafnarsvæðinu á Húsavík. Farið verður vel yfir öll fræði og þær aðferðir sem voru notaðar við vinnslu á þessu verkefni. Viðskiptaáætlun þessi byggir á greiningu markaðsfræði og almennri greiningu á svæðinu þar sem staðurinn á að vera starfræktur. Farið verður yfir þróun ferðaþjónustunnar, viðskiptalíkan, SVÓT greiningu og rekstraráætlun fyrir næstu þrjú ár. Allar þær greiningar sem ákveðið var að nota í ritgerðinni hafa þann tilgang að leiðarljósi að svara rannóknarspurningunni: „Er forsenda fyrir því að opna veitingastað á Húsavík og er það arðbært?“.

Samþykkt: 
  • 1.7.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34255


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BjorgJonsdottir_BS_Lokaverk.pdf1.85 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna