en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Bifröst University > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/34260

Title: 
 • Title is in Icelandic Fagleg byrjun,farsæl framtíð : móttaka og þjálfun nýliða hjá Icetransport
 • Professional start, successful future : recruit reception and training of new employees at Icetransport
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Ritgerð þessi fjallar um upplifun starfsmanna Icetransport á móttöku og þjálfun nýliða. Lagt var upp með að kanna hvernig Icetransport stendur á þessum sviðum sem og upplifun starfsmanna á því hvernig staðið var að móttöku og þjálfun sem þeir hlutu. Fræðileg umfjöllun snýr að viðfangsefnum mannauðsstjórnunar, þar sem níu lyklar mannauðsstjórnunar eru skoðaðar ásamt sálfræðilega samningnum og starfsánægju.
  Rannsóknarspurningin er eftirfarandi:
  Hvernig er staðið að móttöku og þjálfun nýliða hjá Icetransport?
  Bæði var notast við megindlega og eiginlega aðferðafræði. Þátttakendur rannsóknarinnar voru allir starfsmenn Icetransport. Spurningakönnun var send í gegnum tölvupóst á alla starfsmenn Icetransport, ásamt því voru tekin hálf opin viðtöl við deildarstjóra Icetransport. Helstu niðurstöður sýna að starfsánægja er mjög góð hjá starfsfólki Icetransport og eru þau almennt nokkuð sátt með þau atriði sem koma að móttöku og þjálfun þegar þau hófu störf. Heildarupplifun þeirra á móttöku og þjálfun sem þau hlutu mætti þó bæta. Það er mat rannsakanda að hægt væri að mæta móttöku og þjálfunarferkið með því að hafa verkferla formlega og skipulagða sem hægt er að fylgja eftir þegar nýliði mætir til starfa. Helstu tillögur rannsakanda er að til að skipulega sé hægt standa að móttöku og þjálfun þarf að útbúa starfsmannahandbók þar sem meðal annars má nálgast starfsmannastefnu, starfslýsingar, verkferla og gátlista sem nota má við móttöku og þjálfun nýliða.

Accepted: 
 • Jul 1, 2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/34260


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
ÍrisDöggVignisdótt_BS_lokaverk..pdf1.2 MBOpenComplete TextPDFView/Open