is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísinda- og lagadeild > Lokaverkefni í Félagsvísinda- og lagadeild (BA/BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/34269

Titill: 
  • Trúverðugleiki áhrifavalda
  • Titill er á ensku Credibility of influencers
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð var sérstaklega skoðuð skilgreiningin á áhrifavöldum og hvernig og af hverju þeir hafa þeir áhrif. Markmiðið var að skoða hvaða þættir hafa áhrif á trúverðugleika áhrifavalda frá sjónarhóli neytenda og einnig frá sjónarhóli einstaklinga sem starfa sem slíkir. Áhrifavaldar teljast þeir sem ná til fjölda fólks í gegnum ýmsa mismunandi miðla og geta haft áhrif á kauphegðun neytenda. Í ritgerðinni var einnig farið yfir hvaða lagaramma þeir falla undir og hver lögin eru sem þeir þurfa að fylgja. Tekin voru viðtöl við fimm áhrifavalda ásamt því að spurningakönnun var send út til neytanda með það markmið að útskýra hvað hefur áhrif á trúverðugleika og traust þegar kemur að meðmælum frá áhrifavöldum. Niðurstöðurnar benda til þess að þættir eins og reynsla og þekking á vörum og þjónustu skipti máli þegar kemur að trúverðugleika ásamt þáttum eins og heiðarleika, einlægni og að auglýsingin passi við ímynd áhrifavaldsins. Einnig kom í ljós að neytendur treysta betur áhrifavaldi sem er persónulegur og einlægur í sínum samskiptum.

Samþykkt: 
  • 1.7.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34269


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAVerk:MartaRunArsaelsdottir.pdf1.63 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna