is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísinda- og lagadeild > Lokaverkefni í Félagsvísinda- og lagadeild (BA/BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/34271

Titill: 
  • Hversu rík er lögbundin sérfræðiábyrgð fasteignasala og sérfræðiábyrgð lögmanna : skaðabótaskylda sbr. 27. gr. laga um sölu fasteigna og skipa og 25. gr. laga um lögmenn nr. 77/1998
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerð þessari er fjallað um sérfræðiábyrgð fasteignasala og lögmanna, en ábyrgð þeirra á grundvelli lögbundinnar sérfræðiábyrgðar skapast við sérfræðimenntun og fellur undir reglur íslenska skaðabótaréttarins. Verður farið almennt yfir íslenskan skaðabótarétt, hver markmið hans eru og sönnunarbyrði tjónþola. Fjalla verður um lögbundna sérfræðiábyrgð fasteignasala og lögmanna samkvæmt þeim lögum sem þær stéttir falla undir og er markmið hennar að komast að niðurstöðu um það hversu rík sérfræðiábyrgð þessara stétta er, og hvort hún sé sambærileg.

Samþykkt: 
  • 1.7.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/34271


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MatthildurSunnaÞorlaksdottir_BS_lokaverk.pdf740,61 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna